Xpert-60 Clay2Go Leir Sett
7.686 kr.
Vörunúmer: 45XP90029
Leir-lakkhreinsi sett til að hreinsa öll erfið og föst óhreinindi úr lakkinu. Leirinn er til að þrífa öll óhreinindin sem þú sérð ekki en finnur þegar þú strýkur hendinni yfir lakkið. Einnig frábær leið til að auka líftíma bónsins því bón endist betur ef yfirborð lakksins er alveg hreint.
Settið inniheldur:
Clay-2-Go Lube 500ml, sleipiefni fyrir leirun.
Clay-2-Go Bar 200gr, leirstykki.
Xpert-60 Microfibre cloth örtrefjatuska.
- 14 daga skilafrestur gegn kvittun
- Frír flutningskostnaður ef keypt er fyrir 20.000 kr í vefverslun.