Scangrip UV Byssa
247.229 kr.
UV-GUN er öflug UV byssa til að nota í viðgerðir á stærri flötum. Kemur í tösku með rafhlöðu, hleðslutæki og UV öryggisgleraugum.
- 14 daga skilafrestur gegn kvittun
- Frír flutningskostnaður ef keypt er fyrir 20.000 kr í vefverslun.
UV-GUN er eistaklega öflugur UV lampi til viðgerðar á stærri svæðum. Öflug SPS hleðslurafhlaðan tryggir góða endingu og öflug aktíf kæling lengir vinnslutíma.
Engin hitamyndun er frá UV geislanum og því er öruggt að nota byssuna á plast og aðra viðkvæma fleti.
Á handfanginu er LCD skjár sem sýnir stöðuna á rafhlöðunni og teljara sem sýnir hvað byssan er búin að vera lengi í gangi.
Byssan kemur í sterkri nylon tösku og með UV öryggisgleraugum.
Vinnslugeta.
// Curing diameter at 56 cm: ø68 cm
// Minimum Irradiance at 56 cm: 6 mW/cm2
// Center Irradiance at 56 cm: 14 mW/cm2
// Curing diameter at 10 cm: ø18 cm
// Minimum Irradiance at 10 cm: 68 mW/cm2
// Center Irradiance at 10 cm: 340 mW/cm2
Afhverju ættiru að velja UV-GUN ?
- Hröð þurrkun/herðing á einungis 1mín.
- Engin hitamyndun á lakki eða plasti.
- Upplýstur LCD skjár með teljara og sýnir hleðslu.
- Hágæða íhlutir og aktíf kæling tryggir langan líftíma lampans og skilar hámarks afköstum allan daginn.
- Efnaþolin gler linsa.
Muna svo eftir öryggisatriðunum og nota hlífðargleraugu fyrir UV.
// Hönnun UV-GUN er einstök og einkaleyfis varin.