fbpx

FRÍR SENDIKOSTNAÐUR EF KEYPT ER FYRIR MEIRA EN 20.000 KR Í NETVERSLUN

Scangrip Nova-UV S

78.540 kr.

Vörunúmer: 49035802

UV-Ljós sem er fullkomið í smáviðgerðir eins og t.d. við viðgerðir á steinköstum þar sem notast er þá við UV glæru. Einnig hentar það á meðalstærri viðgerðir.

  • 14 daga skilafrestur gegn kvittun
  • Frír flutningskostnaður ef keypt er fyrir 20.000 kr í vefverslun.

NOVA-UV S Ljósið er sveigjanlegt og endurhlaðanlegt og hannað til að herða lítil til meðalstór svæði. Linsan er gerð úr efnaþolu gleri og húsið á ljósinu úr sterkbyggðu áli og er höggvarið.

Ljósið er með innbygðum tímastilli 1-5 mín. og stöðuljósi fyrir rafhlöðu. Engin hitamyndun er frá ljósinu og því óhætt að nota það á plastfleti. Sterkur segullinn auðveldar að koma ljósinu fyrir í hvaða stöðu sem er.

Gott og stöðugt handfang er á NOVA-UV S svo auðvelt er að halda á því.

Muna svo eftir öryggisatriðunum og nota hlífðargleraugu fyrir UV.

Afhverju ættiru að velja NOVA-UV S ?

  • Hröð þurrkun/herðing á einungis 1mín.
  • Engin hitamyndun á lakki eða plasti.
  • Ljós sem sýnir hleðslu.
  • Sterkur segull í fæti svo auðvelt er að koma ljósinu fyrir
  • Efnaþolin gler linsa.

 

// Hönnun NOVA-UV S er einstök og einkaleyfis varin samkvæmt RCD No 004070035-0008.

Karfan mín
Karfan þín er tóm.

Það lítur ekki út fyrir að þú hafir valið neitt ennþá.