Scangrip Ljós Sambrjótanlegt SLIM
19.200 kr.
Vörunúmer: 49035612
Samanbrjótanlegur ljósasproti 3-in-1. Endurhlaðanlegur með allt að 500 lum. ljósmagni. Hleðslan dugar í 5 tíma og er dimmanleg.
Gott ljós sem á að vera í öllum verkfærakistum eða hanskahólfi bílsins.
- 14 daga skilafrestur gegn kvittun
- Frír flutningskostnaður ef keypt er fyrir 20.000 kr í vefverslun.
Ljósið er einstaklega þunnt einungis ø 9mm, sem gerir notandanum kleift að komast í þröng svæði. Hægt er að velja um 2 stillingar á birtu 50% og 100% og dugar hleðslan í allt að 5 tíma.
Afhverju ættirðu að velja SLIM ?
- 3-in-1: endurhlaðanlegt ljós, góður vinnulampi og einnig punktaljós .
- Einstaklega björt lýsing allt að 500 lumen.
- Endurhlaðanlegt með allt að 5 tíma endingu.
- Val á mili 2ja birtu stillinga 50% og 100%.
- Sterkur innbyggður segull og krókur til að hengja upp.
// Hönnun SLIM er einstök og einkaleyfis varin samkvæmt RCD No 3451038