RUPES UNO PURE extra fínn massi
3.317 kr. – 8.593 kr.
ALHLIÐA EXTRA FÍNN MASSI
UNO PURE er alhliða samhæfður, ofurfínn massi sem er hannaður til notkunar á allar gerðir tækja, þar með talið Rotary, Hjámiðju eða Gírdrifnum massavélum. Þessi sérblandaði massi sem RUPES hefur þróað og blandað saman, notar það nýjasta í mössunar slípitækni til að fá fram sem mestan gljáa og endurkast þegar það er notað með RUPES BigFoot massavélar og púðar.
UNO PURE er tilvalið fyrir mjög mjúkt eða þokakennt lakk eða er hægt að nota til að ná fram því besta fyrir sýningarbíla, eða jafnvel á dökkum bílum. Án nokkura fylliefna, auðvelt í notkun, auðveld að þurrka af veitir bestu notendaupplifun og öruggt til notkunar á sprautuverkstæði gerir þennan massa að kjörinni lausn fyrir margs konar vinnu.
- 14 daga skilafrestur gegn kvittun
- Frír flutningskostnaður ef keypt er fyrir 20.000 kr í vefverslun.
Eiginleikar og ávinningur
– Hægt að nota með öllum BigFoot mössunarvélum, ROTARY og DA
– Frábær notendaupplifun vegna hvers auðvelt er að þurkka það
– Frágangur sem engin kemst nærri, jafvel á mjúku lakki
– Hægt að nota með öllu lakki, þar með talið eins þátta lakks, glæru, hörðu, mjúku eða jagnvel „klístruði“ lakki
– Ýmsir valmöguleikar, breyttu púðanum til að breyta frammistöðunni
– Engin innihaldsefni til fyllingar né verndareiginleikar. Skilur lakkinu „PURE“ og tilbúnu til notkunar fyrir bón eða lakkvörn
– Til að ná sem bestum árangri skal notast með RUPES hvítum massapúðum