Car System Grjótvörn KS-3000 Plus 1Ltr.
4.431 kr. – 4.638 kr.
Vörunúmer:
KS-3000 Plus er nýjasta kynslóð af yfirmálanlegri grjótvörn. Eftir þurrkun er efnið yfirmálanlegt með flestum algengustu málningarefnum. Þegar efnið hefur þornað að fullu myndast endingargóð sveigjanleg filma.
KS-3000 Plus hefur mjög góða viðloðun við næstum alla fleti og þolir vel, miklar veðuraðstæður, nudd, vats-skvettur, óhreinindi og salt.
- 14 daga skilafrestur gegn kvittun
- Frír flutningskostnaður ef keypt er fyrir 20.000 kr í vefverslun.