fbpx

FRÍR SENDIKOSTNAÐUR EF KEYPT ER FYRIR MEIRA EN 20.000 KR Í NETVERSLUN

bigboi Háþrýstidæla PRO

167.727 kr.

Vörunúmer: 48WASHRPRO

 

Bigboi Washr PRO er öflug háþrýstidæla, kemur með Brushless Induction ál mótor sem gerir dæluna talsvert hljóðlátari en aðrar dælur á markaðnum. Í mótornum eru allir hreifanlegir hlutir endingarbetri en í hefðbundnum kolamótor og endast allt að 4 sinnum lengur. Á dælunni er ¼ tommu hraðtengi sem auðveldar að skipta um spíssa og setja á froðubyssu. Með dælunni fylgir 13m. löng hágæða slanga ásamt vandaðri froðubyssu og 4 spíssum. Öflug dæla sem er 130 bör og dælir 9,5L á mínútu. Dælan er einstaklega hljóðlát og mælist undir 80db.

  • 14 daga skilafrestur gegn kvittun
  • Frír flutningskostnaður ef keypt er fyrir 20.000 kr í vefverslun.

EIGINLEIKAR:

  • 2000w mótor framleiddur úr áli
  • Brushless Induction mótor
  • Hámarks þrýstingur 1850PSI (raun)
  • 130 bör
  • Hámarks vatnsflæði 9,5L. min
  • 13m vírofin gúmmíhúðuð slanga fylgir
  • Hámarkshitastig vatns 60°c
  • 5m langur rafmagnskapall
  • ¼ tommu hraðtengi fyrir spíssa og froðubyssu
  • 4 spíssar fylgja
  • Vönduð froðubyssa fylgir
  • Skilar vatnsflæði út í spíss uppá 9,2L á min og 1450 PSI

Þyngd á kassa: 31 kg
Stærð á kassa: 53 x 28 x 33 cm

Karfan mín
Karfan þín er tóm.

Það lítur ekki út fyrir að þú hafir valið neitt ennþá.