bigboi Djúphreinsivél mini
54.839 kr.
Vörunúmer: 48XTRACTRMINI
Lítil og meðfærileg djúphreinsivél frá BigBoi. Búin öflugum 500w mótor en er samt hljóðlát (undir 70DB) og nær þessum erfiðu blettum úr áklæðinu. Tveir tankar eru á vélinni, einn fyrir sápuvatn og annar fyirir óhreina vatnið. Vél sem hentar í lang flest verkefni.
Væntanlegt
- 14 daga skilafrestur gegn kvittun
- Frír flutningskostnaður ef keypt er fyrir 20.000 kr í vefverslun.
EIGINLEIKAR:
- Þægilegur on/off rofi
- Handfang
- 5m löng rafmagnssnúra
- 4tommu bursta suga
- 2x 1.3L tankar fyrir hreint og óhreint vatn
- 500 watta mótor
- 1.8m barki
- Hávaði undir 70DB
- 16KPA sog kraftur