Bón og hreinsivörur í vorverkin

03.05.2015

Það er ekki á allra vörum að viðhald á yfirborði bílsins getur verið snúið, sérstaklega eftir langan og erfiðan vetur. Bíllinn getur verið með tjöru, mengunarbletti, bletti eftir súrt regn (í alvöru, allir sem búa í nálægð við gufuaflsvirkjanir eins og á suð-vestur horninu kannast við þetta) - fyrir utan þessi venjuleg óhreinindi. Við þessu þarf eflaust að beita margvíslegum úrræðum til að koma bílnum í toppstand. Þá er stefnan tekin í Málningarvörur þar sem mesta úrval landsins af bón og bílahreinisvörum er í boði og starfsmenn sem luma á töfraráðum í kaupbæti. 

Myndbönd

Auglýsingar