Concept

 

Concept er gríðarlega vinsælt merki hjá fagmönnum á bónstöðvum landsins. En vinsældarnir ná langt út fyrir raðir fagmanna. Atvinnubílstjórar fóru á sínum tíma að venja komur sínar í verslun Málningarvara til að fá bónið sitt frá Concept sem þeir fullyrða að sé það besta sem völ er á. Eftir það var ekki aftur snúið. Nú fást vörur Concept í neytendaumbúðum og línan er breið og úrvalið mikið.

Hægt er að leita í vörukerfinu eftir ákveðnum vörum. Öll vöruskráin er nú á netinu en á eftir að fara í flokka

 

Myndbönd

Auglýsingar