Bónvörur

 

Í verslun Málningarvara er mesta úrval landsins af hvers kyns bóni- og bílahreinsivörum auk allra tækja og áhalda sem þú þarft á að halda við hreinsun og viðhald á yfirborði bílsins. En viðskiptavinir Málningarvara ganga líka að allri ráðgjöf vísri hjá starfsmönnum sem eru menntaðir í bílgreinum og með margra ára reynslu í faginu. Ertu til dæmis viss um hvaða bón hentar bílnum þínum?

Hér koma tengingar inn á síður Concept og Meguair's sem eru aðalmerki okkar í bóni- og bílahreinsivörum. Hægt er að leita í vörukerfinu eftir ákveðnum bónvörum. Öll vöruskráin er nú á netinu en á eftir að fara í flokka. 

Myndbönd

Auglýsingar