Birgjar

Málningarvörur hafa umboð fyrir framúrskarandi fyrirtæki í bílaiðnaðinum. Hér er listinn yfir þau helstu ásamt heimasíðum þeirra.

 

Akzo-Nobel Sikkens
Sikkens hefur verið kjölfestan í fyrirtækinu um áratuga skeið. Markaðshlutdeild Sikkens hér á landi er með því mesta sem þekkist sem segir allt um þá þjónustu sem tengist Sikkens hér á landi.

Car System (Vosschemie) 
Sannkallaður vörumarkaður verkstæðanna því að Car System býður upp á magnað úrval vara sem þörf er á í réttingum og sprautuverkstæðum.

 

Sia Abrasives Slípivörur
SIA er svissneskt fyrirtæki með gríðarlega breiða línu í slípivörum. Gæði SIA eru langt umfram það sem ódýrari vörur sem oft eru í boði hafa.

 

 

Sumake
Loftpressur og loftverkfæri skipa heiðurssess hjá Sumake.

 

 

 

 

 

Meguiar´s
Eitt virtasta merkið í bón- og bílahreinsivörum.

 

 

 

 

 

Concept
Vinsælast merkið hjá fagmönnum bónstöðva á Íslandi. Hin síðari ár hefur Concept stöðugt vaxið fiskur um hrygg í neitendavörum eins og sjá má á vöruúrvalinu í Lágmúlanum.

 

Car-O-Liner
Leiðtoginn í réttingatækni og réttingabekkjum. Um það þarf ekki að hafa fleiri orð.

HPX - Option Tape specialties 
Límbönd sem fagmenn stóla á.

 

 

Rupes
Ítalskur framleiðandi af hágæða verkfærum

 

Anest Iwata
Sprautukönnur og tengdar vörum frá framúrskarandi aðila

 

J&T Beaven
Einn stærsti aðilinn í Evrópu með vöru sem tengjast þrifum og viðhaldi á yfirborði bílsins

IME-Light
Lyftur fyrir réttinga- og sprautuverkstæði

 

Inchimica
Plastviðgerðarefni og ýmsar gerðir af lími fyrir boddý-viðgerðir

 

Hedson Technologies
IRT og Trisk lampar, Drester þvottavélar og Herkules lyftur og tengdar vörur.

Wieländer + Schill
Yfirburða suðuvélar og plastviðgerðartæki

 

 

Myndbönd

Auglýsingar