24.04.2017

Ágætu viðskiptavinir:  Vegna árshátíðarferðar starfsfólks Málningarvara ehf verður fyrirtækið lokað næst komandi föstudag 28. apríl.  

Við opnum aftur þriðjudaginn 2. maí.

Lesa meira
6.11.2015

Nýlega fengum við umboð fyrir nýjar danskar háþrýstidælur. Um er að ræða framleiðslu starfsmanna sem búa yfir mikilli reynslu á þessu sviði og stofnuð fyrirtækið Sand future nýlega. Getum heilshugar mælt með þessum frábæru háþrýstidælum. Fyrsta dælurnar fást nú á mögnuðu kynningartilboði.

Lesa meira
25.06.2015

Það er hægt að nálgast bónvörur frá Meguiar's víða um land. Smelltu á myndina til að sjá hana stærri.

Lesa meira
3.05.2015

Það er ekki á allra vörum að viðhald á yfirborði bílsins getur verið snúið, sérstaklega eftir langan og erfiðan vetur. Bíllinn getur verið með tjöru, mengunarbletti, bletti eftir súrt regn (í alvöru, allir sem búa í nálægð við gufuaflsvirkjanir eins og á suð-vestur horninu kannast við þetta) - fyrir utan þessi venjuleg óhreinindi. Við þessu þarf eflaust að beita margvíslegum úrræðum til að koma bílnum í toppstand. Þá er stefnan tekin í Málningarvörur þar sem mesta úrval landsins af bón og bílahreinisvörum er í boði og starfsmenn sem luma á töfraráðum í kaupbæti. 

Lesa meira
16.11.2014

Við viljum benda viðskiptavinum okkar á  að framvegis verður opið frá kl 8:00-17:00 á föstudögum. Opið 8:00 - 18:00 aðra daga og lokað um helgar.

Lesa meira
29.10.2014

Sikkens kynnir Autoclear 2.0 nýja glæru byggða á byltingarkenndri tækniþekkingu sem fyrirtækið hefur einkaleyfi á.

Lesa meira
11.03.2014

Við höfum verið að vinna í vörulistanum og innsetningu á öryggisblöðum þ.a. að nýja heimasíðan mjakast áfram!  Margar undirsíður eru enn ekki með mikla virkni en hægt er að leita eftir vörum í leitarvalinu.

Lesa meira
21.01.2014

Helsta nýjungin hjá Málningarvörum um þessar mundir er Water Spot Remover sem er efni sérstaklega ætlað til að fjarlægja för eftir vatnsdropa á öllum glansandi flötum.

Lesa meira

Myndbönd

Auglýsingar